Klettatún 12, Akureyri


TegundEinbýlishús Stærð184.00 m2 5Herbergi 2Baðherbergi Margir inngangar

EIGNAVER 460-6060

Klettatún 12 Akureyri: 
Gæsilegt og sérlega vandað  5 herbergja einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr, samtals 184,0 fm.  Húsið stendur á hornlóð á frábærum stað í Naustahverfi. 


Nánari lýsing:

Forstofa, flísar á gólfi og fataskápur, 
Hol/gangur, parket á gólfi,
Eldhús, vönduð viðarinnrétting (ljós mahogny). Flísar á gólfi og á milli skápa. Granít borðplata, span helluborð. Ísskápur og uppþvottavél fylgja með. Upptekið loft í eldhúsi. 
Svefnherbergin, eru fjögur.  Parket er á gólfum herbergja og fataskápar í þeim öllum. 
Baðherbergið, flísar á gólfi og veggjum.  Hornbaðkar og sturta sér, vönduð innrétting og handklæðaofn. Granit í borðplötu og upphengt WC.
Stofa, rúmgóð stofa með kamínu ( ekki tengd) parket á gólfi og upptekin loft í stofu með innfelldri lýsingu. 
Þvottahús, góð innrétting er í þvottahúsi, flísar á gólfi og á milli skápa.
Snyrting, er við þvottahús, flísar á gólfi, innrétting og upphengt WC.  Auðvelt er að stækka snyrtingu og setja sturtu. 
Háaloft, fellistigi er á gangi þvottahúss, þar er hægt að fara uppá háaloft þar sem búið er að útbúa geymslu. 
Bílskúr, er innbyggður, flísar á gólfi.  Tveir inngangar eru í bílskúr auk bílskúrshurð. 


Annað:
- Sólpallur sunnan við hús.
- Gólfhiti.
- Mahogny gluggar og útihurðir. 
- Húseignin stendur á hornlóð með góðu útsýni. 
- Iberaro gegnheilt parket ( mjög vandað parket)
- Hiti í plani ( ótengdur) 
- Varmaskiptir á neysluvatni.

Húseignin er í einkasölu hjá Eignaveri. 

Nánari upplýsingar veita:
Erla                s: 868-7601     /erla@eignaver.is

Tryggvi         s: 862-7919    / tryggvi@eignaver.is
Arnar            s: 898-7011    / arnar@eignaver.is

 

í vinnslu