Sjávargata , Hrísey


TegundAtvinnuhúsnæði Stærð541.00 m2 Herbergi Baðherbergi

EIGNAVER 460-6060.

Sjavargata Hrísey: Um er að ræða Fiskverkunarhús 541,0 fm. 

Húsnæðið er í mjög góðu ástandi.  Stór salur ásamt fínni starfsmannaaðstöðu og minni vinnslurýmum.  Stór kælir og innkeyrsludyr.  Húseignin er í einkasölu hjá Eignaveri fasteignasölu ehf. 

Upplýsingar veitir Arnar Birgisson lögg.fasts. í síma 460-6060 / 898-7011 arnar@eignaver.is eða á skrifstofu. 

í vinnslu