Vestursíða 5a , Akureyri


TegundRaðhús Stærð150.00 m2 6Herbergi 2Baðherbergi Sérinngangur

EIGNAVER 460 6060

Vestursíða 5a 

Töluvert endurnýjuð, mjög góð, 6 herbergja íbúð á tveimur hæðum (endaíbúð, hæð og ris) í raðhúsi í Síðuhverfi á Akureyri. Góð verönd framan við hús ásamt sólpalli með skjólveggjum á baklóð. 
Íbúð á hæð, 98,4, fm.  Íbúðarherb. í risi 51,6 fm.  Samtals er eignin 150,0 fm.
Neðri hæð:
Forstofa er með flísum á gólfi.
Þvottahús er inn af forstofu. Þar eru flísar á gólfi, vinnuborð og skolvaskur.
Eldhús er með góðu vinnuplássi, helluborð og háfi, gluggi til norðvesturs. Opnað hefur verið á milli eldhús og borðstofu og er þar nýlegt harðparket sem og á stofu og herbergi. 
Stofa er með parketi á gólfi, frá stofu er gengið út á baklóð þar sem er timburverönd með skjólveggjum. Loft eru upptekin í stofu sem gerir íbúðina opna og bjarta.
Baðherbergi neðri hæðar er nýlega uppgert. Flísalagt í hólf og gólf. Sturta,
Svefnherbergi á neðri hæð er rúmgott. Parket á gólfi 
Geymsla, niðri þar er lakkað gólf, ( skráð sem svefnherbergi með góðum glugga. ) 
Efri hæð:
Timbur stigi er upp á efri hæðina.
þrjú rúmgóð svefnherbergi. Öll eru þau með pareti á gólfum og skápar í þeim öllum.
Baðherbergi  er á efri hæð. þar er lítil innréting, baðkar og flisar á gólfi. Þakgluggi.
Hol, yfir hluta af stofu, ( ekki í fermetrum íbúðar ) 
Annað:
- Ljósleiðari 
- Stutt í leik- og grunnskóla
- Sameiginlegt leiksvæði með nýlegum leiktækjum framan við hús
- Skipt hefur verið um flesta rafmagnstengla
- Þak nýlega yfirfarið
- Hús nýlega málað að utan
- Geymsla fyrir framan húsið, auk þess er bílskúrsréttur. 
- Mjög stór verönd með skjólgirðinu ( ca. 60 fm.) 

Nánari upplýsingar veita:
Erla               s: 868-7601    / erla@eignaver.is

Tryggvi         s: 862-7919    / tryggvi@eignaver.is
Arnar            s: 898-7011    / arnar@eignaver.is

 

í vinnslu