Árgerði , Dalvík
EIGNAVER 460-6060
Árgerði Dalvík
Mjög virðulegt 293,2 m2 hús ásamt 58,5m2 bílskúr. Samtals er eignin 351,7 fm. Í húsinu eru sjö svefnherbergi og tvær stórar stofur. Eignin er notuð sem einbýlishús í dag en á árum áður var rekið gistiheimili í húsinu. Falleg fjallasýn og gott útsýni s.s til Dalvíkur, Svarfaðardal og nágrenni.
Nánari lýsing:
Forstofa forstofa með fatahengi, þaðan er gengið inn í rúmgott hol með korkflísum á gólfi. Góð lofthæð og gott útsýni til norðurs.
Efri hæð:
Hol korkur á gólfi, hol er rúmgott.
Eldhús mjög góð sprautulökkuð innrétting með miklu skápaplássi, borðkrókur, eldhús er mjög rúmgott, fallegt útsýni er til norður og austurs.
Stofa/borðstofa korkflísar á gólfi, úr stofu og borðstofu er gott útsýni, þar í aðalhlutverki er fallegur bogadreginn gluggi. Gengið er út á svalir til austurs.
Hjónaherbergi teppi á gólfi, góður fataskápur, úr herbergi er gengið út á góðar suðursvalir. Hjónaherbergi er bjart og rúmgott.
Herbergi korkur á gólfi, skápur.
Herbergi korkur á gólfi, skápur, þar einnig rými sem nýst getur sem leikherbergi eða svefnaðstaða.
Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, góður gluggi, góð sturtuaðstaða og góð hvít innrétting.
Neðri hæð:
Hol rúmgott hol, með teppi á gólfum.
Stofa rúmgóð stofa með teppi á gólfi, gengið út í góða sólstofu, búið er að flota gólfi og hitalögn í gólfi, þaðan er gengið út í garð.
Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, sturtuklefi, hvít innrétting, gluggi.
Herbergi tvö herbergi með teppi á gólfum.
Herbergi er í dag notað sem geymsla/inntakrými, gæti auðveldlega nýst sem herbergi.
Herbergi plastparket á gólfi og góðum fataskáp.
Þvottahús er með flísum á gólfi, góðar innréttingar og gott skápapláss. Þvottahús er mjög rúmgott. Útgangur til austurs.
Bílskúr: mjög góður bílskúr 58,5m2, fínt baðherbergi með sturtuklefa og wc. Búið er að gera herbergi í bílskúr sem nýtt er sem upptökustúdíó.
Annað
-Ljósleiðari.
-Gler hefur verið skipt um að hluta.
-Útihurðar hafa verið endunýjaðar.
-Rafmagnsopnari í bílskúr.
Nánari upplýsingar veita:
Tryggvi s: 862-7919 / tryggvi@eignaver.is
Erla s: 868-7601 / erla@eignaver.is
Arnar s: 898-7011 / arnar@eignaver.is