Ásatún 28-204 , Akureyri


TegundFjölbýlishús Stærð90.50 m2 3Herbergi 1Baðherbergi Sameiginlegur

EIGNAVER 460 6060

Ásatún 28-204 
Glæsileg, björt og vönduð 3ja - 4ra herbergja íbúð í nýlegri lyftublokk ásamt sérgeymslu í sameign. Samtals er eignin 90,5 fm. 


Lýsing eignar:
Komið er í flísalagða forstofu með góðum fataskáp.
Inn af forstofu er herbergi sem á teikningum er skráð geymsla. Þar er harðparket á gólfi, fataskápur og gluggi til norðurs.
Eldhús og stofa eru í opnu rými. Harðparket á gólfi, Mjög góð sérsmíðuð innrétting með flísum á milli skápa sem ná upp í loft. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél fylgja eigninni. Frá stofu er gengið út á 11,8 fm svalir.
Svefnherbergin eru tvö á herbergisgangi. Harðparket á gólfum og góðir fataskápar
Baðherbergi er sérlega glæsilegt. Hvít innrétting með speglaskáp og flísalagt í hólf og gólf. Sturta með glervegg, vegghengt WC og inn af baðherberginu er góð aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara. Þar er einnig innrétting með skápum og skolvaskur í borði.
Sérgeymsla í sameign fylgir eigninni ásamt góðri hjóla- og vagnageymslu.
 

Annað:
- Lyfta í húsinu
- Ljósleiðari í íbúð
- Gólfhiti
- Sérsmíðaðar innréttingar
- Mjög snyrtileg  sameign
- Örstutt í Bónus
- Flott útsýni úr íbúð.

Eignin er í einkasölu hjá Eignaveri fasteignasölu ehf.

Nánari upplýsingar hjá eftirtöldum aðilum :
Tryggvi          s: 862-7919   / tryggvi@eignaver.is
Erla                s: 868-7601   / erla@eignaver.is

Arnar             s: 898-7011   / arnar@eignaver.is

 

í vinnslu