Rauðamýri 6 , Akureyri


TegundEinbýlishús Stærð95.00 m2 4Herbergi 1Baðherbergi Sérinngangur

EIGNAVER 460 6060

Rauðamýri 6

4ra herbergja einbýlishús á frábærum stað við Rauðumýri á Akureyri. Húsið er 95,0 fm og við það er stór og góð verönd til suðurs. Á veröndinni eru góðar geymslur fyrir sólhúsgögn ofl.

Eignin samanstendur af forstofu, holi/eldhúsi, þremur svefnherbergjum baðherbergi með sturtuklefa og baðkari, stofu og neðri hæð/kjallara þar sem er þvottahús og geymsla.

Húsið seig á sínum tíma eins og mörg önnur hús á þessu svæði en búið er að laga halla bæði í stofu og á holi.
Herbergi eru með eldri gólfefnum. Plastparket/spónarparket og dúkur.  
Á baðherbergi eru flísar og eins eru flísar á eldhúsi, holi og forstofu.  
Gólfhiti er á eldhúsi og holi. Ofnar annarsstaðar. 
Þvottahús er á neðri hæð/kjallara og gott geymsluloft þar yfir.
Stór garður 
Eignin þarfnast nokkurs viðhalds svo sem eins og gluggar og gler og eins ber á sprungum í steypu á nokkrum stöðum. 

Eignin er í einkasölu hjá Eignaveri fasteignasölu

Nánari upplýsingar veita:
Tryggvi         s: 862-7919    / tryggvi@eignaver.is
Arnar            s: 898-7011    / arnar@eignaver.is
Erla               s: 868-7601    / erla@eignaver.is