Hrísaskógar , Akureyri


TegundLóð / Jarðir Stærð4,083.00 m2 0Herbergi Baðherbergi

Hrísaskógar 18 Eyjafjarðarsveit.

Um er að ræða sumarbústaðaland á fallegum og gróðursælum stað á skipulögðu sumarhúsasvæði að Hrísum innarlega í Eyjafjarðarsveit. Um eignarland er að ræða. 


Staðsetning á eftirfarandi slóð:  
https://map.is/base/@536808,547723,z10,0

Annað:
- Landið er skógi vaxið. 
- Ekki er komið rafmagn eða önnur veita. 
- Ekki er til stofnskjal um landið, sem er skráð sem sumarbústaðaland og samkvæmt uppl. frá þjóðskrá íslands er stærð þess 4.083 fm. 
- Án veðbanda.


Kaupanda er kunnugt um að seljandi eignaðist fasteignina í skuldaskilum og hefur aldrei haft starfsemi eða afnot af eigninni.  Seljandi þekkir ekki eignina umfram það  sem fram kemur í opinberum gögnum.  Því leggur seljandi ríka áherslu á það við kaupanda að hann gæti sérstakrar árvekni við skoðun og úttekt á eigninni og veitir seljandi/fasteignasali kaupanda allan nauðsynlegan aðgang til þess.

Nánari upplýsingar veita:
Arnar             s: 898-7011   / arnar@eignaver.is

Tryggvi          s: 862-7919   / tryggvi@eignaver.is