Þórðarstaðir , 641 Húsavík

Herbergja, 236.40 m2 Sumarhús, Verð:48.000.000 KR.

EIGNAVER 460 6060 Skógahólar í Þórðarstaðarskógi Fnjóskadal.   Um er að ræða fjóra sumarbústaði í Þórðarstaðarskógi og seljast þeir allir saman. Ásett verð 48 milljónir Sumarbústaðir eru á frábærum og skjólgóðum stað rétt við Illugastaði.  Húsin eru á einni hæð ásamt birgðarhúsi.  Nánari lýsing á hverju húsi fyrir sig:  Hvert hús er 59,1 fm. að grunnfleti Forstofa er með parketi á gólfi. Hol/gangur þar er parket á gólfi. Edlhús er með eldri innréttingu, parket á gólfi. Stofa og eldhús koma saman í einu rými, parket á gólfi. Svefnherbergi eru þrjú, parket á gólfum herbergja, kojur í barnaherbergjum og fataskápar í þeim öllum.  Baðherbergi er með dúk á gólfi, eldri innrétingu og sturtuklefa. Geymsla/bakinngangur, þar er dúkur á gólfi. Annað: - Afar fallegt og skógi vaxið svæði. - Nýlega uppgerð verönd, sunnan og austan við húsin. - Skjólgóður staður, samtals eru fimm bústaðir á svæðinu.  - Sameiginlegur róluvöllur fyrir framan húsin. - Ljóleiðari ekki kominn - Hitaveita ekki komin, en er ...

Norðurgata 4 , 600 Akureyri

3 Herbergja, 72.40 m2 Tví/Þrí/Fjórbýli, Verð:19.900.000 KR.

Eignaver 460-6060 3ja herbergja íbúð í tvíbýli að Norðurgötu 4 Akureyri. Sérinngangur er í íbúðina að framan verðu. ( frá götunni )  Forstofa, fatahengi.  Stofa, parket á gólfi  Baðherbergið, flísar á gólfi, sturta.  Eldhús, Hvít eldri innrétting, parket á gólfi. Svefnherbergin eru tvö annað á neðri hæð og hitt í risi.  Stórt herbergi er í risinu. Parket á gólfum herbergja.  Þvottahús er í kjallara sem og geymslurými.  ATH: lofthæð er frekar lítil í kjallara, c.a. 170 cm. í þvottahúsi og minni í geymslu.  Útgangur úr kjallara út í garð til austurs.  Garðurinn er sameign.  Húseignin er í einkasölu hjá Eignaveri.  Nánari upplýsingar veita: Erla                s: 868-7601   / erla@eignaver.is Tryggvi          s: 862-7919   / tryggvi@eignaver.is Arnar             s: 898-7011   / arnar@eignaver.is

Gudmannshagi 1 106 , 600 Akureyri

3 Herbergja, 76.40 m2 Fjölbýlishús, Verð:36.100.000 KR.

EIGNAVER 460 6060 Gudmannshagi 1 íbúð 106. Glæsileg 3ja herbergja íbúð á l.hæð ásamt stæði í bílakjallara.  Þessi íbúð er með sér þvottahúsi og verönd.  Höfum fengið í sölu vandað 4 hæða fjöleignarhús þar sem verða 28 íbúðir og fylgir stæði í bílgeymslu öllum íbúðum. Húsið verður með lyftu, bílakjallara og inngangi í íbúðir frá svalagangi. Í bílgeymslu er gert ráð fyrir lagnaleiðum frá aðaltöflu fyrir tengibúnað vegna hleðslu rafbíla að hverju bílastæði og á lóð. Aðstaða til að þrífa bíla í bílgeymslu og sér geymsla í kjallara fylgir hverri íbúð.  Íbúð 106 Er 3ja herbergja, samtals 76,4 fm á 1. hæð og samanstendur af forstofu, baðherbergi, þvottaherbergi,, eldhúsi, stofu, hjónaherbergi og barnaherbergi. Íbúðinni fylgir geymsla í kjallara (0011, 6,3 fm) og verönd til norðurs með sérafnotahluta á lóð sem nær 3,0 m út frá norður hlið íbúðar.  Í bílgeymslu fylgir eigninni 1 bifreiðastæði B05 Annað - Ljósleiðari - Gólfhiti - ...

Túngata 7, 640 Húsavík

3 Herbergja, 130.60 m2 Sérhæð, Verð:30.500.000 KR.

EIGNAVER 460-6060 Túngata 7 efri hæð, Húsavík 3 herbergja 130,6 fm. efri hæð í tvíbýli ásamt bílskúr. Íbúðin sjálf er 109,4 fm. og bílskúr 21,2 fm.  Húsið er tvíbýlishús, byggt úr steypu 1961, á tveimur hæðum, steinað að utan og málað. Hefðbundnir timburgluggar og þakið er með bárujárni. Gólf og loft íbúðar eru steypt. Til sameignar telst m.a. inngangur/stigagangur norðan megin og þvottahús þar innaf.  Íbúðin skiptist í: Andyri, hol, stofu, 2 svefnherbergi, eldhús, búr og baðherbergi. Gengið inn í anddyri, upp steintröppur V-megin. Einnig er sameiginlegur inngangur norðan megin þar sem stigi er upp á efri hæð og sameiginlegt þvottahús. Gólfefni: Plastparkett á eldhúsi, holi og stofu. Dúkar á 2 herb.. Flísar á baðherb. Parkett á stofu og holi er orðið lélegt og dúkar á herbergjum. Anddyri: Fatahengi, vængjahurð inn í holið. Holið er stórt og er miðja íbúðarinnar og gengið er inní önnur rými frá holinu. Stofa: L-laga ...

Garðarsbraut 81 303 , 640 Húsavík

3 Herbergja, 78.10 m2 Fjölbýlishús, Verð:21.700.000 KR.

EIGNAVER 4606060 Garðarsbraut 81-303, Húsavík.  Laus strax. Geggjað útsýni ! 3 herbergja,  78,1fm. íbúð á 3.hæð, með flottu útsýni yfir flóann. Íbúðin skiptist í forstofu/hol, gang, eldhús, stofu, baðherbergi og tvö svefnherbergi. Sérgeymsla fylgir og er hún á 1. hæð. Eldhúsið er til hægri þegar komið er inn í forstofuna. Flísar á gólfi, nýleg ljós eldhúsinnrétting með dökkum bekkplötum, eldavél og háf Rúmgóður borðkrókur. Gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu. Baðherbergið er með flísum á gólfi, baðkari með sturtuhengi. Gert er ráð fyrir þvottavél á baðherbergi. Stofan er rúmgóð og hurð út  á V-svalir með mjög góðu útsýni og sést vel yfir hús sem eru handan götunnar. Herbergi eru 2. Eitt rúmgott hjónaherbergi með fataskáp og eitt barnaherbergi. Gólfefni: Nýlegt plastparkett á stofu, holi og 2 herbergjum, flísar á baðherb., forstofu og eldhúsi. Geymsla íbúðarinnar er á 1. hæð sameignarinnar, þar er einnig sameiginleg aðstaða með sérskápum, salerni og þurrkherbergi, sameiginlegar ...

Tjarnarlundur 14j , 600 Akureyri

5 Herbergja, 112.90 m2 Fjölbýlishús, Verð:29.700.000 KR.

EIGNAVER 460-6060 Tjarnarlundur 14 J Akureyri: 5 herbergja íbúð á 4ðu hæð  í vestur enda í fjölbýli á góðum stað á Brekkunni.  Íbúðin er 112,9 fm. með geymslu í sameign.  Nánari lýsing: Forstofa, dúkur á gólfi og fataskápar.  Hol/gangur, dúkur á gólfi.  Svefnherbergin eru samtals fjögur, parket á gólfi í hjónaherbergi og fatakápur þar.  Á öðrum herbergjum er dúkur á gólfi og fataskápur í einu þeirra og bókaskápur í einu sem fylgir með.  Baðherbergið er með dúk á gólfi og veggjum að hluta, hvít innrétting, aðstaða fyrir þvottavél og baðkar.  Stofa, rúmgóð stofa, dúkur á gólfi og úr stofu er farið út á svalir til suðurs, flott útsýni.  Eldhús, eldri innrétting er í eldhúsi, dúkur á gólfi og flísar á milli skápa.  Geymsla, sér geymsla í sameign á l.hæð fylgir þessari íbúð.  Annað: - Rúmgóð eign á vinsælum stað. - Örstutt í matvöruverslun.  - Flott útsýni er úr íbúð.  Húseignin er í einkasölu hjá Eignaveri ...

Móasíða 1 B , 603 Akureyri

Herbergja, 0.00 m2 Fjölbýlishús, Verð:Tilboð

Eignaver 460-6060 Móasíða 1B - Byggingarréttur. Frábært tækifæri fyrir verktaka ! Til sölu er byggingarréttur að nýjum íbúðum í Móasíðu 1 B Akureyri.  Um er að ræða byggingarrétt að 8-10 nýjum íbúðum og gera tillöguteikningar ráð fyrir íbúðum á stærðarbilinu 60 - 100 fm. í samráði við byggingaryfirvöld á Akureyri.  Möguleiki er að breyta teikningum frá því sem komið er.  Auðvelt er að byggja íbúðirnar þannig að þær uppfylli skilyrði hlutdeildarlána.  Um er ræða fasteignaréttindi í fyrirhuguðum matshluta 02. Áætlað brúttórúmmál er 3800,0 m³ og að auki fylgir eigninni hlutdeild í ml.01 ( geymslurými ) birt flatarmál 198,5 m². Annað: - Rótgróið hverfi.  - Mjög gott aðgengi að íbúðum.  - Gert er ráð fyrir bílastæðum austan við hús. - Opið og skemmtilegt svæði.  - Mikil uppbygging er í nágrenninu.  - Gert er ráð fyrir allt að 900 fm. byggingarmagni.  - Kjallari í Móasíðu 1a fylgir með en þar er gert ráð ...

Kjarnagata 51 210 , 600 Akureyri

5 Herbergja, 105.00 m2 Fjölbýlishús, Verð:44.950.000 KR.

EIGNAVER 460 6060 Kjarnagata 51 210 - Nýbygging    Þessi íbúð uppfyllir skilyrði um hlutdeildarlán! Íbúð 210 er 5 herbergja íbúð á 2. hæð. birt stærð er 97,3 fm. Að auki er geymsla í kjallara (0026) 7,7 fm og er eignin því samtals 105,0 fm.  Eignin skiptist í 4 svefnherbergi, eldhús/stofu, baðherbergi/þvottur og anddyri.  Hlutdeild í sameign  allra þar sem er hjóla- og vagnageymsla. Frágangur á svalahandriði og yfirbyggingu á einkasvölum íbúða gerir ráð fyrir að hægt sé að setja upp svalalokunarkerfi án mikils tilkostnaðar.  Öllum íbúðum (nema íbúðum á 1.hæð) fylgir stæði í bílgeymslu.  Loftræsting, sérstakur vélrænn loftskiptibúnaður er í hverri íbúð þar sem ferkst loft er upphitað með útkastlofti.  Á gólfum íbúða er hljóðdempandi vínilparket. Slitsterkt og vatnsþolið. Gólfhiti í öllum íbúðum  Allar innréttingar og hurðir eru sérsmíðaðar af TAK innréttingum. Eldhús eru  með innréttingu þar sem yfirborð innréttinga er úr harðplasti ýmist með viðaráferð eða hvítt. Gert ...

Bjarkargerði 7, 607 Akureyri

2 Herbergja, 58.00 m2 Sumarhús, Verð:23.900.000 KR.

EIGNAVER 460-6060 Bjarkargerði 7 sumarbústaður, Þingeyjarsveit. Fallegur og sérlega vandaður 58,0 fm. sumarbústaður með heitum potti á frábærum útsýnisstað gegnt Vaglaskógi. Innbú fylgir með í kaupunum.  Eignin er skráð 43,2 fm. sumarbústaður samkvæmt þjóðskrá og auk þess er potthýsið 14,8 fm.  Forstofa, þar eru gólffjalir. Svefnherbergi eru tvö, gólfborð, kojur í barnaherbergi.  Stofa og eldhús koma saman, gólfborð, hvít  innrétting er í eldhúsi og kamína í stofu og úr stofu er farið út á suðurverönd. Baðherbergið, þar er línoleum dúkur á gólfi og veggjum að mestu, hornsturtuklefi og lítil innrétting.  Potthýsi, er sunnan við húsið og þar er heitur pottur (rafmagns).  Ísskápur og uppþvottavél fylgir með.  Annað: - Geymsla er við inngang. - Geymsla er undir potthýsi.  - Útisturta er í símaklefa ! - Nýlegur hitakútur. - Nýlegt hita-element í heitum potti. - Olíufylltir rafmangsofnar. - Varmadæla komin - Sumarbústaðurinn er á efstu lóðinni í þessum litla sumarbústaðakjarna. - Sumarbústaðurinn er staðsettur rétt við gangnamunna á Vaðlaheiðargöngunum. - Engin veðbönd ...

Sýni 73 til 81 af 106