Hafnarstræti 23 íbúð 102, 600 Akureyri
28.900.000 Kr.
Fjölbýli
2 herb.
53 m2
28.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1903
Brunabótamat
21.250.000
Fasteignamat
24.850.000

EIGNAVER 460-6060

Hafnarstræti 23  íbúð 102
Um er að ræða 53,80 fm íbúð á 1. hæð með þvottahúsi í sameign í kjallara.
Húsið á sér langa sögu en þar var brauðgerð í upphafi síðustu aldar en síðar var meðal annars Knattspyrnufélag Akureyrar stofnað þar árið 1928.

Nánari lýsing:
Gengið er inn að vestan, upp tröppur og er það sameiginlegur inngangur með risíbúð.
Forstofa:
Timburgólf og lítil læst geymsla sem fyrlgir íbúð 102.
Hol: með gólffjölum og þar liggur stigi upp í risíbúðina.
Forstofa í íbúð: flotað gólf, hillur og fatahengi.
Eldhús: flotað gólf, dökk innrétting, bekkjarplata og vegghillur viðalit.
Stofa: Flotuð gólf, gólfhiti er í allri íbúðinni.
Baðherbergi: Er með gráum flísum á gólfi, vegghengt salerni og sturta.
Svefnherbergi: tvö herbergi, annað mun minna, gólf flotuð, opnir skápar í hjónaherbergi.
Þvottahús: Sameiginlegt þvottahús í kjallara fyrir fjórar íbúðir af þeim fimm sem eru í húsinu.
Sérgeymsla; er undir stiga við inngang sem snýr í austur.

Annað:
- Íbúðin var mikið endurnýjuð árið 2017, að mestu voru endurnýjaðar lagnir, rafmagn, tæki og innréttingar. Einnig var gler endurnýjað að mestu.
- Þakjárn endurnýjað 2021 og einangrun að hluta, nýlegar þakrennur og snjógildrur á þaki.
- Húsið er friðað að utan og því hægt að sækja styrki til húsafriðunarsjóðs til viðhalds utanhúss.


- Eignin er í einkasölu hjá Eignaveri fasteignasölu ehf

Nánari upplýsingar veita:
Begga            s: 845-0671   / [email protected]

Tryggvi          s: 862-7919   / [email protected]
Arnar             s: 898-7011   / [email protected]

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.