Elísabetarhagi 2 íbúð 206 , 600 Akureyri
63.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með lyftu
3 herb.
85 m2
63.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
2019
Brunabótamat
48.680.000
Fasteignamat
47.950.000


EIGNAVER 460 6060

Elísabetarhagi 2 íbúð 206
Glæsileg nýleg þriggja herbergja endaíbúð á annari hæð í vönduðu fjölbýli á góðum stað í Hagahverfi.  Íbúðin er samtals 85,9 fm. ásamt stæði í bílakjallara. 

Íbúðin er 3ja herbergja og samanstendur af; forstofu, baðherbergi þar sem er gert ráð fyrir þvottaaðstöðu, eldhúsi, stofu, gangi, hjónaherbergi og sjónvarpsherbergi. íbúðinni fylgir geymsla (8,1 fm) í kjallara og verönd (7,6 fm).

Innréttingar og skápar:  Innréttingar eru í eldhúsi og baðherbergi/þvottahúsi frá danska framleiðandanum HTH.
Skápar eru í forstofu og hjónaherbergi. Yfirborð allra innréttinga er úr harðplasti. Harðplast er á borðplötum.
Eldhús: Glæsileg eldhúsinnrétting með eyju, parket á gólfi.  Keramik helluborð og háfur frá AEG.
Baðherbergi:  Veggir á baðherbergi/þvottahúsi sem mætast við sturtuhorn eru flísalagðir.Glerhurðir eru við sturtu.
Hurðir:  Innihurðir eru hvítar sprautulakkaðar.
Gólf í íbúðum: Gólfplata er steypt þar sem einangrun og hitalögn er lögð ofaná áður en sjálf gólfplatan er steypt. Með þessu næst hámarks hljóðeinangrun milli hæða. Harðparket er á gólfum íbúða, flísar eru á gólfum baðherbergis/þvottahúss og forstofu.

Annað:
- Tengill fyrir rafmagnsbíla er við stæði í bílgeymslu. 
- Fallegar innréttinga og gólfefni. 

Húseignin er í einkasölu hjá Eignaveri. 

Nánari upplýsingar veita:
Begga           s: 845-0671   / [email protected]
Tryggvi         s: 862-7919    / [email protected]
Arnar            s: 898-7011    / [email protected]

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.