Gjaldskrá

Gjaldskrá


Sala fasteigna og skipa
1. Sala fasteigna og skráðra skipa í einkasölu 1,9 % af söluverði auk virðisauka.
2. Sala fasteigna og skráðra skipa í almennri sölu 2,2 % af söluverði auk virðisauka.
3. Söluþóknun fasteignasölu er þó aldrei lægri en kr. 350.000.- auk virðisauka, eða
     kr. 434.000.-

4. Aðstoð og/eða skjalafrágangur við sölu og kaup fasteigna og skráðra skipa 1,0% af
    söluverði auk virðisauka, þó aldrei lægri en kr. 310.000.-
5. Þóknun við makaskipti er sú sama og í einkasölu.

6. Endursala eignar sem áður hefur verið seld í makaskiptum 1,5 % af söluverði auk
    virðisaukaskatts. Miðast við einkasölu.
7. Sala sumarhúsa 3,0 % af söluverði auk virðisaukaskatts.

 


Þóknun fyrir leigumiðlun
1. Þóknun fyrir gerð leigusamnings samsvarar eins mánaðarleigu hins leigða auk
     virðisaukaskatts, en þó aldrei lægri en 150.000 auk vsk.


Skoðun og verðmat fasteignar
1. Verðmat á húseign sem fer í framhaldi af því á söluskrá hjá Eiganveri er án kostnaðar. 

2. Skriflegt bankaverðmat á íbúðarhúsnæði innan Akureyrar (bankaverðmat) er kr. 31.000.- með VSK:   Utan Akureyrar og á Eyjafjarðarsvæðinu þá bætast við kr: 5.000 - 20.000. auk VSK. ( fer eftir staðsetningu ). 
3. Skriflegt bankaverðmat á atvinnuhúsnæði kr: 35.000 auk vsk fyrir minni verðmöt ( 250  fm. og minni eignir). Skriflegt bankaverðmat fyrir stærri eignir ( 250 fm. og yfir) kr: 70.000 auk vsk.
4. Skriflegt bankaverðmat á jörðum er kr: 124.000 með virðisauka. Ýmis ákvæði
1. Kaupendaþóknun (umsýslugjald). Kaupandi fasteignar greiðir fast gjald kr. 55.800.- fyrir
    þjónustu fasteignasölunnar vegna lögboðinnar hagsmunagæslu.
2. Seljandi fasteignar greiðir fast gjald kr. 43.400.- vegna öflunar gagna um eignir, svo sem
     vegna veðbókarvottorða, ljósrit teikninga og ýmissa skjala.

 

Gjaldskráin er leiðbeinandi um þjónustu og gildir nema um annað hafi verið samið. Fjárhæðir í gjaldskránni eru tilgreindar með virðisaukaskatti nema annað sé tekið fram. 

Eignaver fasteignasala ehf - kt. 631097-3759 - Hafnarstræti 97 ,600 Akureyri - Sími: 460-6060 - Vsk.nr: 56652 - arnar@eignaver.is